Í nágrenni Rauris

Rauris er miðsvæðis í Ölpunum og stutt að keyra á ýmsa þekkta ferðamannastaði í Austurríki og Þýskalandi. Þar má nefna Zell am See, Berchtesgaden (Arnarhreiðrið), Kitzbühel, Salzburg, Saalbach-Hinterglemm, Wagrain, Flachau, Grossglockner Alpafjallveginn, Hallstatt og fleiri fallega fjallabæi í Ölpunum.

Nágrannalönd Austurríkis
Nágrannalönd Austurríkis
Kort af nágrenni Rauris
Nágrannabæir Rauris

Vegalengdir frá Rauris

  • Taxenbach – 10 km
  • Zell am See – 26 km
  • Kaprun – 27 km
  • St.Johann im Pongau – 31 km
  • Wagrain – 40 km
  • Flachau – 50 km
  • Salzburg – 98 km
  • Berchtesgaden (Arnarhreiðrið) – 96 km
  • Munchen – 194 km (217 km á hraðbraut)
  • Flugvöllurinn í Munchen – 226 km (250 km á hraðbraut)

Áhugaverðir staðir í nágrenni Rauris

Zell am See
Zell am See
Verleiten dýragarðurinn
Dýragarðurinn Ferleiten
Göngubrú í Grafenberg
Sleðabraut (rodelbahn) í Kaprun
Sleðabraut (rodelbahn) í Kaprun
Paragliding við Zell am See
Paragliding við Zell am See
Risarólur í Grafenberg Wagrain
Risarólur í Gravenberg Wagrain
Lichtensteinklamm í St.Johann
Liechtensteinklamm í St.Johann
Hallstadt sem er á heimsminjaskrá UNESCO
Hengibrú hjá Reutte
Lengsta hengibrú í heimi við Reutte
Klifurgarður
Margir klifurgarðar eru í nágrenni Rauris
Hjólabátar - Zell am See
Hjólabátar á Zell am See
Sumarskíðun á Kitzsteinhorn
Sumarskíðun á Kitzsteinhorn