Íbúð efri hæð

Í íbúðinni er svefnpláss fyrir 4-6. Hún skiptist í svefnherbergi með hjónarúmi og koju, stofu með svefnsófa fyrir tvo, eldhús, baðherbergi og anddyri. Svalir í suður. Skíðageymsla og aðgangur að þvottavél og þurrkara í kjallara. Gufubað í garðinum. Frítt internet og sjónvarp með Apple TV. Bílastæði.

  • Anddyri
  • Kojur og hjónarúm í svefnherbergi
  • Eldhús
  • Eldhúsborð
  • Sturta í baðherbergi
  • Baðherbergi
  • Stofa
  • Eldhús
  • Stofa

Í eldhúsi er:

  • Uppþvottavél
  • Kaffivél
  • Hitakanna
  • Öll eldhúsáhöld
  • Örbylgjuofn
  • Eldavél með bakarofni
  • Ísskápur m/frysti
  • Tuskur og viskastykki