Alpaferðir

Hjólaferð í Rauris dalnum

Hjól, fjallskáli, skilti
Hjólað inn Raurisdalinn og fjallaskálar heimsóttir
  • Gist í Rauris
  • Hjólað frá Rauris inn Seidwinkl dal (34 km)
  • Hjólað frá Rauris inn Hüttwinkl dalinn til Kolm Saigurn (32 km)
  • Hjólað frá Rauris í Gasteiner dal í gegnum Embach (41 km)
  • Hjólað til Taxebach og Kitzlochklamm gilið skoðað (21 km)

Klettaklifur og fjallgöngur

Gönguferð eftir gljúfri og klettaklifur við allra hæfi
  • Gist í Rauris
  • Klifur (klettersteigen) í Kitzlochklamm. Hægt að velja um nokkrar miserfiðar leiðir.
  • Keyrt í Kaprun og gengið upp Sigmund Thun Klamm gilið og umhverfis Klammsee vatnið (4 km)
  • Fimm toppa fjallganga í Raurisdal. Farið upp með kláf og gengið á 5 fjöll yfir 2000 m (17 km ganga)
  • Stutt ganga í Rauris dalnum

Ævintýraferð með börn/unglinga um Alpana

Zipline, gulleit, dýragarður, sund, minigolf, bátsferð (6-12 manna hópar)
  • Zipline í Stoderzinken, lengsta zipline í Austurríki 2,5 km að lengd
  • Dýra- og skemmtigarður í Ferleiten
  • Hjólabátar, padbord og sund í Zell am See vatninu
  • Gullleit í Raurisdalnum
  • Klifur (klettersteigen) í Kitzlochklamm gilinu
  • Hjólaferð í Rauris dalnum
  • Ratleikur/þrautagönguleið á skíðasvæði (t.d.Grafenberg/Wagrain)

Hjólað í Hohe Tauern þjóðgarðinum

Dagsferðir á hjóli frá Zell am See
  • Gist í Zell am See
  • Hjólað í Maria Alm, Saalfelden og Maishofen (35 km)
  • Hjólað kringum Zell am See vatnið, til Kaprun og Klammsee (30 km)
  • Hjólað upp Grossglockner Alpafjallveginn, hæsti fjallvegur Austurríki (70 km, 1800 m hækkun) (rafmagnshjól)
  • Hjólað til Rauris (50 km)

Fjallasæla og róleg ganga

Stuttar og rólegar göngur í Hohe Tauern þjóðgarðinum þar sem áherslan er á slökun og fjallasýn.
  • Göngur og jóga í Rauris dalnum
  • Léttar göngur, andleg slökun, gufubað og sund

Göngu-og hjólaferð Gasteinertal

Gönguleiðaskilti
Hjólað og gengið í Gasteiner-dal og Rauris-dal
  • Hjólað frá Rauris í Gasteinertal í gegnum Embach (23 km) og gist í Dorfgastein
  • Hjólað frá Dorfgastein til Badgastein og til baka (35 km). Gist í Dorfgastein.
  • Gengið frá Dorfgastein uppá Bernkogel (2.325 m) og þaðan niður til Rauris (17 km)
  • Gönguferð í Raurisdalnum. Gist í Rauris

Ævintýri í Ölpunum

Paragliding við Zell am See
Paragliding, klifur, zipline, MTB downhill
  • Gist í Zell am See eða Kaprun
  • Paragliding (fallhlífarstökk) í Zell am See
  • Lengsta zipline (2,5 km) í Austurríki
  • Downhill fjallahjólabraut í Salbach-Hinterglemm
  • Klettaklifur (klettersteigen) í Kitzlochklamm

Hohe Tauern hjólaleiðin

Hjólað eftir Hohe Tauern hjólaleið frá Krimml til Salzburg
  • Gist við Krimmler wasserfall og fossinn skoðaður
  • Hjólað frá Krimml til Zell am See (62 km). Gist í Zell am See
  • Hjólað frá Zell am See til Salzburg (88 km). Gist í Salzburg
  • Hjólað frá Salzburg til St.Johann im Pongau (64 km). Gist í St.Johann
  • Hjólað frá St.Johann til Rauris (32 km). Gist í Rauris í 2 nætur

Húsbílaferð um Evrópu

Tjaldstæði í Ölpunum
  • Siglt með Norrænu til Hirsthals í Danmörku (fararstjóri tekur á móti farþegum í Hirsthals)
  • Keyrt á milli áhugaverðra staða í Þýskalandi, Danmörku og Ölpunum í 2-3 vikur
  • Frjálst leiðarval, hugmyndir frá fararstjóra um áhugaverða akstursleið og ferðamannastaði
  • Allir hittast á tjaldstæði að kvöldi hvers dags

Hjólað úr Ölpunum til Ítalíu

Hjólað úr Austurrísku Ölpunum til Ítalíu
  • Hjólað frá Salzburg í Austurríki að Adríahafi á Ítalíu
  • 6-7 hjóladagar
  • 400 km
  • Salzburg- St.Johann- Bad Gastein- Spittal- Villach- Udine- Grado

Gönguferðir og gullleit í Rauris

  • Gist í Rauris
  • Gengið í nokkra fjallaskála í Raurisdalnum
  • Hjólað frá Rauris að Bodenhaus og leitað að gulli
  • Farið upp með kláf Hochalmbahnen og gengið niður að Rauris (6 km)
Börn að leita að gulli út í á
Gönguferð um Raurisdalinn og leitað að alvöru gulli

Vetrarævintýri í Rauris

Ísklifurturn
Ísklifur, sleðaferð, snjóþrúguganga, gönguskíði
  • Ísklifur í Kolm Saigurn
  • Sleðaferð
  • Gengið á snjóþrúgum Winterwanderweg, frá Bodenhaus til Kolm Saigurn
  • Gönguskíði eða fjallaskíði í Raurisdalnum

Fjallaskíðað í Hohe Tauern þjóðgarðinum

Skinnað um fjallasvæði Kolm Saigurn og í Rauris dalnum
  • Fjallaskíðaferð í Hohe Tauern þjóðgarðinum
  • Gengið frá Bodenhaus til Kolm Saigurn og gist þar
  • Skógarferð á fjallaskíðum
  • Gengið frá Kolm Saigurn upp á Hohe Sonnblick og gist þar
  • Skíðað niður í Rauris dalinn

Flakkað á milli skíðasvæða

Snjóvél
Flakkað á mili skíðasvæða í Rauris, Kaprun, Zell am See, Wagrain/Flacha, Gastein, Hoch König og Saalbach/Hinterglemm
  • Skíðasvæði Rauris
  • Skíðasvæði Kaprun (Kitzsteinhorn og Maiskogel)
  • Skíðasvæðið í Zell am See
  • Saalbach-Hinterglemm skíðasvæðið
  • Wagrain og Flachau
  • Hochkönig skíðasvæðið